fbpx
Laugardagur 28.desember 2024
Fókus

Home Alone ráðgáta loksins leyst

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 27. desember 2024 08:31

Skjáskot/Home Alone

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikstjóri vinsælu jólamyndarinnar Home Alone, Chris Columbus, hefur loksins gefið aðdáendum nauðsynlegar upplýsingar svo hægt sé að leysa gamla ráðgátu úr myndinni.

Ef þú ert einn af þeim sem hefur velt því fyrir þér hvernig foreldrar Kevin McCallister höfðu efni á því að búa í þessu fallegu og risastóru höll í Chicago, þá vitum við það loksins.

Húsið úr Home Alone.

„Á þeim tíma töluðum við John Hughes [handritshöfundur myndarinnar] um þetta og ákváðum starf foreldranna,“ sagði Columbus í viðtali við The Hollywood Reporter.

Þó það sé aldrei tekið skýrt fram í myndinni við hvað foreldrar Kevin vinna við þá eru ýmsar vísbendingar. Eins og til dæmis dansandi gínurnar sem Kevin setti í gluggann til að plata innbrotsþjófana, en samkvæmt leikstjóranum var hún „mjög vinsæll fatahönnuður.“

En hvað með pabba Kevin?

„Pabbinn gæti hafa unnið, svona miðað við upplifun John Hughes, í auglýsingabransanum, en ég man ekki alveg við hvað hann vann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Manst þú eftir 12 ára stelpunni sem sló í gegn í America‘s Got Talent – Svona lítur hún út í dag

Manst þú eftir 12 ára stelpunni sem sló í gegn í America‘s Got Talent – Svona lítur hún út í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Einstök vinátta ferfætlinganna Gríms og Tomma gleður „grindvíska flóttamenn“ sem óðum koma sér fyrir í Kópavogi

Einstök vinátta ferfætlinganna Gríms og Tomma gleður „grindvíska flóttamenn“ sem óðum koma sér fyrir í Kópavogi
Fókus
Fyrir 6 dögum

Blake Lively kærir Baldoni fyrir kynferðislega áreitni á tökustað – Vildi ekki fleiri kynlífsatriði

Blake Lively kærir Baldoni fyrir kynferðislega áreitni á tökustað – Vildi ekki fleiri kynlífsatriði
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ofuraðdáandi Swift – Mætti á 22 tónleika Eras Tour og eyddi 14 milljónum

Ofuraðdáandi Swift – Mætti á 22 tónleika Eras Tour og eyddi 14 milljónum