fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
Fréttir

Rútuslys rétt hjá Þjórsárbrú

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 26. desember 2024 13:11

Brúin yfir Þjórsá. Mynd/Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rútuslys varð skammt frá Þjórsárbrú í dag. Engin slys urðu fólki og ekki þurfti að kalla til viðbragðsaðila utan eins lögreglubíls.

Vísir greindi fyrst frá.

Rútan rann yfir rangan vegarhelming og endaði utan vegar. Rútufyrirtækið kallaði til aðra rútu sem flutti farþegana af vettvangi.

Akstursskilyrði á svæðinu hafa verið slæm. Mjög hvasst og hálka eða slabb á vegum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Eigandi rússnesks skips segir að því hafi verið sökkt vísvitandi – „Hryðjuverk“

Eigandi rússnesks skips segir að því hafi verið sökkt vísvitandi – „Hryðjuverk“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Segja hleðslubankahryðjuverki hafa verið afstýrt

Segja hleðslubankahryðjuverki hafa verið afstýrt
Fréttir
Í gær

Blak borið af dæmdum barnaníðingi í jóladagskrá RÚV – „Ég hugsa til þolendanna“

Blak borið af dæmdum barnaníðingi í jóladagskrá RÚV – „Ég hugsa til þolendanna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skítakuldi í kortunum fyrir áramótin

Skítakuldi í kortunum fyrir áramótin
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvers konar bíómyndir er best að horfa á í flugi – Ekki Cast Away og ekki Airplane!

Hvers konar bíómyndir er best að horfa á í flugi – Ekki Cast Away og ekki Airplane!
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Inga segir eiganda Lumex ljúga – Ítrekað hindrað aðgengi fatlaðra og rifið kjaft

Inga segir eiganda Lumex ljúga – Ítrekað hindrað aðgengi fatlaðra og rifið kjaft