fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fókus

Króli og Birta trúlofuð

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 26. desember 2024 09:32

Króli og Birta Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristinn Óli Haraldsson, Króli, leikari og tónlistarmaður, og Birta Ásmundsdóttir, dansari og danshöfundur, trúlofuðu sig á aðfangadag.

„Unnusti og unnusta. 24.12.24,“ segir parið í færslu á Instagram. Parið fagnaði fimm ára sambandsafmæli í sumar.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by K R Ó L I (@kiddioli)

Kristinn Óli fór sem barn með hlutverk í kvikmyndinni Bjarnfreðarson (2009) og tók þátt í uppsetningu Þjóðleikhússins á sýningunum Óvitar (2013) og Fjalla-Eyvindur og Halla (2015). Hann var landsþekktur árið 2017 þegar hann gaf hann út lagið B.O.B.A, með félaga sínum JóaPé. Kristinn Óli hefur gefið út fimm plötur síðan árið 2017 og átti þar á meðal mest seldu plötu ársins 2018. Hann hefur fimm sinnum hlotið Hlustendaverðlaunin og fjórum sinnum fengið Íslensku tónlistarverðlaunin og bæði samdi og flutti lokalag áramótaskaupsins árið 2018. Kristinn Óli hefur verið öflugur bæði á tónlistar- og leiksviðinu. Nú síðast lék hann í Litlu hryllingsbúðinni hjá Leikfélagi Akureyrar.

Birta frumsýndi sólóverkið When a duck turns 18 a boy will eat her á Reykjavík Dance Festival í nóvember. Í verkinu rannsakar hún mörk kvenleika og andarleika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja
Fókus
Fyrir 5 dögum

Það er mikið líf á MARS

Það er mikið líf á MARS