fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
433Sport

Viðurkennir að leikmenn séu stressaðir í kringum goðsögnina – ,,Með orku sem enginn annar er með“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. desember 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emiliano Martinez, landsliðsmarkvörður Argentínu, viðurkennir að sumir leikmenn liðsins séu stressaðir í kringum goðsögnina Lionel Messi.

Messi er einn besti ef ekki besti leikmaður sögunnar og er afskaplega vel liðinn í heimalandinu.

Messi er 37 ára gamall í dag og er enn að gera flotta hluti en það getur verið ákveðin áskorun fyrir unga leikmenn að spila og æfa með sinni eigin fyrirmynd.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn, aðrir leikmenn þá mögulega já en ekki ég,“ sagði Martinez um stressið.

,,Við erum allir eins, ég grínast í öllum í liðinu. Hann er með orku sem enginn annar er með, hann er einhver sem þú lítur upp til.“

,,Hvað sem hann gerir, þú vilt gera það sama. Hann fer í ræktina, þú ferð í ræktina.Hann er með eitthvað sem enginn annar í fótboltanum hefur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Víkingur fær hvorki að spila á Íslandi né í Færeyjum – Kaupmannahöfn kemur til greina

Víkingur fær hvorki að spila á Íslandi né í Færeyjum – Kaupmannahöfn kemur til greina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján Óli segir menn til í að færa fórnir – „Hvað sem þetta rusl heitir niðri í bæ“

Kristján Óli segir menn til í að færa fórnir – „Hvað sem þetta rusl heitir niðri í bæ“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Áhugavert svar Amorim
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einn leikmaður United fær það óþvegið eftir gærdaginn

Einn leikmaður United fær það óþvegið eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Amorim er fluttur út
433Sport
Í gær

Svarar dóttur sinni sem lét allt flakka í nýju viðtali: Fyllibytta sem er aldrei til staðar – ,,Þú ert með símanúmerið mitt“

Svarar dóttur sinni sem lét allt flakka í nýju viðtali: Fyllibytta sem er aldrei til staðar – ,,Þú ert með símanúmerið mitt“
433Sport
Í gær

Aðeins til í að taka við tveimur liðum ef hann snýr aftur

Aðeins til í að taka við tveimur liðum ef hann snýr aftur