fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
Fréttir

Björguðu þaki á hlöðu á bæ rétt suður af Hvolsvelli

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 25. desember 2024 16:31

Mynd/Landsbjörg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitin Dagrenning á Hvolsvelli var kölluð út fyrr í dag vegna hættu á að þak á hlöðu á bæ rétt suður af Hvolsvelli myndi fjúka. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu.

„Björgunarsveitarfólk fór á staðinn og náði að koma böndum á sperrur og þverbönd inni í hlöðunni og þannig tryggja það að þakið lyftist ekki af í þeim suð vestan vindi sem þarna var.

10 manns komu að verkefninu sem var lokið rétt um hálf þrjú í dag og hélt þá björgunarfólk aftur heim.“

Mynd/Landsbjörg

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 dögum

Netverjar bjartsýnir eftir kynningu nýrrar ríkisstjórnar – „Faðmlag segir meira en 1000 orð“

Netverjar bjartsýnir eftir kynningu nýrrar ríkisstjórnar – „Faðmlag segir meira en 1000 orð“
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“