fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
433Sport

Tíu mest lesnu fréttir ársins – Málefni Alberts Guðmundssonar áberandi

433
Þriðjudaginn 24. desember 2024 07:00

Albert Guðmundsson. Mynd: Eyþór Árnason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið er senn á enda og tími til kominn að skoða mest lesnu fréttir ársins á 433.is, knattspyrnuvef DV.

Það er óhætt að segja að Albert Guðmundsson hafi verið áberandi á árinu sem er að líða, bæði vegna mála innan og utan vallar eins og flestir þekkja. Þrjár fréttir á lista yfir þær tíu mest lesnu fjalla um hann.

Þá vakti umfjöllun virts blaðamanns á Englandi um Gylfa Þór Sigurðsson mikla athygli og það sama má segja um viðtal okkar við Aron Einar Gunnarsson í kjölfar skipta hans til Al-Gharafa í Katar.

10 mest lesnu fréttir ársins:

1. Dómurinn yfir Alberti birtur: Segist hafa krossbrugðið þegar fólk fór að kalla hann nauðgara

2. Albert segir eina glæpinn þessa nótt hafa verið að þau héldu framhjá mökum sínum

3. Einn virtasti blaðamaður Englands heimsótti Ísland til að fjalla um málefni Gylfa Þórs – „Það sem er augljóst er að íslenska þjóðin er með honum í liði“-

4. Aron Einar og fjölskylda ætluðu að búa í Katar í vetur þegar óvænta símtalið kom – „Kjörið tækifæri fyrir mig að koma inn í þetta“

5. Borgarbarnið Gunnar lýsir hryllingu úr ferð með Herjólfi um helgina – „Fannst ég aldrei vita hvort hann kæmi í hnakkann á mér eða upp með síðunni“

6. Rússíbanareið Alberts: Útilokaður, tekinn inn á ný, útilokaður aftur og nú á hátindi ferilsins

7. Þetta hafði þjóðin að segja um magnaðan sigur Blika – Gillz vann tæpa milljón

8. Sýknudómurinn yfir Kolbeini birtur – Telja margt í framburði brotaþola vera ótrúverðugt

9. Sölvi horfði á ljósmyndara áreita kvenkyns sjúkraþjálfara í Fossvogi í gærkvöldi – „Áður en hann fór loks út á bílastæði og líklega inn í bíl“

10. Hrun stórveldisins í Vesturbæ: Fjármál í ólestri og aðstaðan sjúskuð – Kjaftasögur um auðmenn sem gefa fólki von um bjartari tíma

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann
433Sport
Í gær

Mikil spenna fyrir haustinu á Stöð 2 – „Maður reynir að ýta því til hliðar“

Mikil spenna fyrir haustinu á Stöð 2 – „Maður reynir að ýta því til hliðar“
433Sport
Í gær

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“
433Sport
Í gær

Salah tók fram úr Rooney í gær

Salah tók fram úr Rooney í gær
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Þungt högg fyrir Arsenal

Þungt högg fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gummi Ben heyrir köllin þar sem hann situr við eldhúsborðið heima hjá sér – „Það er yfirleitt klukkan 11 á virkum dögum“

Gummi Ben heyrir köllin þar sem hann situr við eldhúsborðið heima hjá sér – „Það er yfirleitt klukkan 11 á virkum dögum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning