fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. desember 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta var í dag spurður út í möguleg leikmannakaup í janúar í ljósi meiðsla Bukayo Saka, sem og Raheem Sterling, næstu vikurnar.

Meiðsli Saka, sem hann varð fyrir í sigrinum á Crystal Palace um helgina, eru mikið högg fyrir Arsenal, enda einn þeirra allra besti leikmaður.

Getty Images

Sterling er í töluvert minna hlutverki en hann spilar einnig stöðu kantmanns og verður frá í nokkurn tíma.

„Markmið mitt núna er að ná því besta fram úr því sem við höfum fyrir,“ sagði Arteta, sppurður út í möguleg leikmannakaup.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum
433Sport
Í gær

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“
433Sport
Í gær

England: Liverpool vann Tottenham í ótrúlegum níu marka leik

England: Liverpool vann Tottenham í ótrúlegum níu marka leik