fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
433Sport

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. desember 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Owen, fyrrum leikmaður Liverpool og Manchester United, hjólaði í síðarnefnda liðið eftir 0-3 tap gegn Bournemouth á sunnudag.

Tók hann sérstaklega fyrir atvik þar sem Noussair Mazraoui braut af sér innan teigs, gaf víti og þar með annað mark gestanna.

„Þetta er svo heimskulegt, hvað í ósköpunum ertu að gera? Hann er ekki að fara að skora þarna. Stattu í lappirnar. Þetta er ömurleg ákvörðun,“ sagði Owen.

Hann segir nýja stjórann Ruben Amorim hafa mikið verk fyrir höndum, en United siglir inn í hátíðirnar í neðri hluta töflunnar í ensku úrvalsdeildinni.

„Það sorglega við Manchester United þessa dagana er að ef þeir lenda 1-0 undir þá hefurðu í raun enga trú á að þeir geti snúið leiknum við. Þeir eru ekki gott lið.

Ruben Amorim þarf að vera harður og ekki leyfa þeim sem standa sig ekki að klæðast treyjunni á ný.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“
433Sport
Í gær

Salah tók fram úr Rooney í gær

Salah tók fram úr Rooney í gær
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Þungt högg fyrir Arsenal

Þungt högg fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gummi Ben heyrir köllin þar sem hann situr við eldhúsborðið heima hjá sér – „Það er yfirleitt klukkan 11 á virkum dögum“

Gummi Ben heyrir köllin þar sem hann situr við eldhúsborðið heima hjá sér – „Það er yfirleitt klukkan 11 á virkum dögum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning