fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. desember 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er nú líklegasta liðið til að hreppa Marcus Rashford frá Manchester United samkvæmt veðbönkum.

Enskir miðlar nú vekja athygli á þessu, en það þykir nokkuð ljóst að Rashford er á förum frá United fyrr en síðar. Hann er algjörlega úti í kuldanum hjá nýja stjóranum, Ruben Amorim, sem hefur haft hann utan hóps í undanförnum leikjum.

Rashford hefur til að mynda verið orðaður við Paris Saint-Germain og lið í Sádi-Arabíu en nú virðist Barcelona leiða kapphlaupið.

Það er þó ljóst að Rashford þyrfti að taka á sig væna launalækkun til að flytja til Katalóníu, en hann þénar um 350 þúsund pund á viku á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Postecoglou um sjálfan sig: ,,Er hérna í London með minn asnalega hreim“

Postecoglou um sjálfan sig: ,,Er hérna í London með minn asnalega hreim“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hélt framhjá kærustunni með frægri fyrirsætu: Hún hélt að ástin væri í loftinu – ,,Hann niðurlægði og notaði mig“

Hélt framhjá kærustunni með frægri fyrirsætu: Hún hélt að ástin væri í loftinu – ,,Hann niðurlægði og notaði mig“
433Sport
Í gær

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar