fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Salah segir að það sé ekkert nýtt að frétta

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. desember 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah var í gær spurður út í það hvort það væri eitthvað að frétta af hans samningamálum.

Salah er leikmaður Liverpool en samningur hans við Liverpool rennur út næsta sumar.

Egyptinn er orðaður við brottför og eru þónokkur félög talin vera að sýna honum áhuga.

Salah skoraði tvö og lagði upp tvö í 6-3 sigri á Tottenham í gær en hann hafði lítið nýtt að segja um eigin stöðu.

,,Nei, nei,“ sagði Salah aðspurður að því hvort það væri eitthvað nýtt að frétta í þessum málum.

,,Hvar sem ég enda ferilinn þá verð ég ánægður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Postecoglou um sjálfan sig: ,,Er hérna í London með minn asnalega hreim“

Postecoglou um sjálfan sig: ,,Er hérna í London með minn asnalega hreim“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hélt framhjá kærustunni með frægri fyrirsætu: Hún hélt að ástin væri í loftinu – ,,Hann niðurlægði og notaði mig“

Hélt framhjá kærustunni með frægri fyrirsætu: Hún hélt að ástin væri í loftinu – ,,Hann niðurlægði og notaði mig“
433Sport
Í gær

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar