fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. desember 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Hrafn Róbertsson hefur skrifað undir samning við lið NK Istra sem leikur í Króatíu.

Frá þessu var greint seint í gærkvöldi en um er að ræða efnilegan leikmann sem kemur frá FH.

Logi kemur til NK Istra á frjálsri sölu en hann er aðeins tvítugur að aldri og á svo sannarlega framtíðina fyrir sér.

Logi hefur spilað stórt hlutverk með FH undanfarin tvö ár og er einnig leikmaður yngri liða Íslands.

Hann mun nú reyna fyrir sér í atvinnumennsku í Króatíu og krotar undir samning til 2028.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Postecoglou um sjálfan sig: ,,Er hérna í London með minn asnalega hreim“

Postecoglou um sjálfan sig: ,,Er hérna í London með minn asnalega hreim“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hélt framhjá kærustunni með frægri fyrirsætu: Hún hélt að ástin væri í loftinu – ,,Hann niðurlægði og notaði mig“

Hélt framhjá kærustunni með frægri fyrirsætu: Hún hélt að ástin væri í loftinu – ,,Hann niðurlægði og notaði mig“
433Sport
Í gær

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar