fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. desember 2024 06:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tíu manna lista yfir þá sem koma til greina sem íþróttamenn ársins 2024 koma fjögur úr knattspyrnunni, tveir karlar og tvær konur.

Valið á íþróttamanni ársins verður opinberað þann 4. janúar og eru þar Albert Guðmundsson, Glódís Perla Viggósdóttir, Orri Steinn Óskarsson og Sveindís Jane Jónsdóttir fulltrúar fótboltans.

Einnig verður tilkynnt val á þjálfara ársins og liði ársins. Úr fótboltanum er Arnar Gunnlaugsson þar tilnefndur sem þjálfari og frábært ár íslenska kvennalandsliðsins skilar þeim á listann yfir bestu liðin.

Getty Images

Tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2024 í stafrófsröð
Albert Guðmundsson – fótbolti
Anton Sveinn McKee – sund
Ásta Kristinsdóttir – fimleikar
Eygló Fanndal Sturludóttir – ólympískar lyftingar
Glódís Perla Viggósdóttir – fótbolti
Orri Steinn Óskarsson – fótbolti
Ómar Ingi Magnússon – handbolti
Snæfríður Sól Jórunnardóttir – sund
Sóley Margrét Jónsdóttir – kraftlyftingar
Sveindís Jane Jónsdóttir – fótbolti

Þrjú efstu liðin í stafrófsröð
Ísland fótbolti kvenna
Ísland hópfimleikar kvenna
Valur handbolti karla

Þrír efstu þjálfararnir í stafrósröð
Arnar Gunnlaugsson
Óskar Bjarni Óskarsson
Þórir Hergeirsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Salah segir að það sé ekkert nýtt að frétta

Salah segir að það sé ekkert nýtt að frétta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Liverpool vann Tottenham í ótrúlegum níu marka leik

England: Liverpool vann Tottenham í ótrúlegum níu marka leik