fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Postecoglou um sjálfan sig: ,,Er hérna í London með minn asnalega hreim“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. desember 2024 21:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, viðurkennir að hann hafi lesið einhverjar fréttir þar sem hann og hans vinnubrögð eru gagnrýnd.

Postecoglou er talinn vera undir nokkurri pressu í dag eftir erfitt gengi en hans menn unnu þó Manchester United 4-3 í enska deildabikarnum í vikunni og eru komnir í undanúrslit.

Pressan magnaðist aftur í dag er Tottenham tapaði 6-3 gegn Liverpool á eigin heimavelli.

Sumir stuðningsmenn Tottenham telja að Postecoglou sé barnalegur þegar kemur að spilamennsku á velli en hann er gríðarlega sóknarsinnaður sem hefur kostað liðið í þónokkrum leikjum.

,,Það eru sumir hlutir þarna úti sem ég finn og les og ég get sagt það að þeir geta verið móðgandi í minn garð,“ sagði Ástralinn.

,,Ég er hérna í London með minn asnalega hreim og kannski tek ég hlutina ekki nógu alvarlega og kannski hlusta ég ekki nógu mikið. Það er allt í lagi.“

,,Ég elska lífið mitt hér og ég mun halda áfram að gera það sem ég er að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal fyrsta enska liðið til að afreka þetta

Arsenal fyrsta enska liðið til að afreka þetta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrirliðinn mikið gagnrýndur fyrir að styðja leikmann Manchester United – ,,Vorkennum ekki snákum“

Fyrirliðinn mikið gagnrýndur fyrir að styðja leikmann Manchester United – ,,Vorkennum ekki snákum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skelfileg tölfræði Haaland í síðustu leikjum – Sjáðu hvað hann hefur gert

Skelfileg tölfræði Haaland í síðustu leikjum – Sjáðu hvað hann hefur gert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill virða draum föður síns og gæti spilað fyrir óvænt félag – Verður alltaf þakklátur félaginu sem kom honum á kortið

Vill virða draum föður síns og gæti spilað fyrir óvænt félag – Verður alltaf þakklátur félaginu sem kom honum á kortið
433Sport
Í gær

City fengið á sig ótrúlegt magn af mörkum undanfarið – Einn sigur í síðustu 12

City fengið á sig ótrúlegt magn af mörkum undanfarið – Einn sigur í síðustu 12
433Sport
Í gær

Haaland tjáir sig um Guardiola: ,,Munum aldrei gleyma því“

Haaland tjáir sig um Guardiola: ,,Munum aldrei gleyma því“
433Sport
Í gær

Juric tekinn við Southampton

Juric tekinn við Southampton
433Sport
Í gær

England: Brentford tapaði á heimavelli – Isak skoraði þrennu

England: Brentford tapaði á heimavelli – Isak skoraði þrennu