fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Ange heimtar virðingu frá sparkspekingum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. desember 2024 16:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, heimtar meiri virðingu frá sparkspekingum á Englandi en hann hefur fengið töluverða gagnrýni á undanförnum vikum.

Postecoglou spilar skemmtilegan sóknarbolta með Tottenham og er lítið fyrir það að breyta þó sínir menn séu yfir í leikjum.

Menn eins og Jamie Carragher og Gary Neville hafa gagnrýnt vinnubrögð Postecoglou og segja hann barnalegan þegar kemur að nálgun á leiknum.

Postecoglou hefur verið í bransanum í mörg ár og vill fá meiri virðingu frá þessum svokölluðu spekingum á Englandi.

,,Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta gerist á mínum ferli. Mér líður þannig að eftir 26 erfið ár sem þjálfari þá ættirðu að fá meiri virðingu og ég er ekki sá eini,“ sagði Postecoglou.

,,Ég hef séð aðra þjálfara lenda í þessu. Unai Emery lenti í þessu, ég sá þetta gerast við Nuno þegar hann var hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eigendur Manchester United gefa grænt ljós á brottför

Eigendur Manchester United gefa grænt ljós á brottför
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Töluðu við nýtt vitni sem hafði allt aðra sögu að segja: Vissi ekki að konan væri á staðnum – ,,Báðu öryggisverði um að fjarlægja hana“

Töluðu við nýtt vitni sem hafði allt aðra sögu að segja: Vissi ekki að konan væri á staðnum – ,,Báðu öryggisverði um að fjarlægja hana“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert kynntist umdeildri stórstjörnu og hafði þetta að segja um hann

Albert kynntist umdeildri stórstjörnu og hafði þetta að segja um hann
433Sport
Í gær

Fékk mikið skítkast í dag en svaraði fyrir sig eftir tapið – Sjáðu myndina

Fékk mikið skítkast í dag en svaraði fyrir sig eftir tapið – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Sér alls ekki eftir því að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Kom inn í lið sem var í vandræðum“

Sér alls ekki eftir því að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Kom inn í lið sem var í vandræðum“
433Sport
Í gær

Lærir að blóta á öðrum tungumálum til að ná til mótherja

Lærir að blóta á öðrum tungumálum til að ná til mótherja
433Sport
Í gær

Sást með einni umdeildustu konu landsins á sunnudagskvöldi: Sáust óvænt skemmta sér saman – ,,Ekki viss um að eiginkonan sé ánægð“

Sást með einni umdeildustu konu landsins á sunnudagskvöldi: Sáust óvænt skemmta sér saman – ,,Ekki viss um að eiginkonan sé ánægð“