fbpx
Föstudagur 03.janúar 2025
433Sport

Spánn: Barcelona tapaði stórleiknum heima – Misstu toppsætið

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 22:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona tapaði gegn Atletico Madrid í kvöld en leikið var í spænsku úrvalsdeildinni.

Barcelona var mun sterkari aðilinn í þessum leik og komst yfir á 30. mínútu með marki frá miðjumanninum Pedri.

Rodrigo de Paul tókst að jafna fyrir Atletico er um hálftími var eftir sem var þó gegn gangi leiksins.

Varamaðurinn Alexander Sorloth tryggði svo Atletico óvænt sigur á 96. mínútu í uppbótartíma og óvæntur útisigur staðreynd.

Atletico tekur toppsætið af Barcelona með þessum sigri og er með 41 stig eftir 18 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Átök á bak við tjöldin hjá United – Amorim reifst við eigin leikmann

Átök á bak við tjöldin hjá United – Amorim reifst við eigin leikmann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim sagður hafa sett þess kröfu fyrir janúargluggann

Amorim sagður hafa sett þess kröfu fyrir janúargluggann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikjaniðurröðun fyrir næsta sumar klár – Spennandi leikir allt frá upphafi

Leikjaniðurröðun fyrir næsta sumar klár – Spennandi leikir allt frá upphafi
433Sport
Í gær

Tottenham vill losna við Werner – Leipzig hefur ekki áhuga

Tottenham vill losna við Werner – Leipzig hefur ekki áhuga
433Sport
Í gær

Vissi aldrei hvað hann átti að segja á nýju ári: Lenti í skelfilegu slysi og tjáir sig loksins – ,,Þakklátur fyrir að vera á lífi“

Vissi aldrei hvað hann átti að segja á nýju ári: Lenti í skelfilegu slysi og tjáir sig loksins – ,,Þakklátur fyrir að vera á lífi“
433Sport
Í gær

Svarar ‘rottunni’ sem gerði marga bálreiða með þessum ummælum: Skemmtir sér þegar illa gengur hjá öðrum – ,,Þá er rottan mætt á svæðið“

Svarar ‘rottunni’ sem gerði marga bálreiða með þessum ummælum: Skemmtir sér þegar illa gengur hjá öðrum – ,,Þá er rottan mætt á svæðið“
433Sport
Í gær

Arteta með áhugaverð ummæli: ,,Þurfum að vera eins og hamar“

Arteta með áhugaverð ummæli: ,,Þurfum að vera eins og hamar“