fbpx
Föstudagur 03.janúar 2025
433Sport

Mourinho um eigin leikmenn: ,,Þetta var stórslys“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 21:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Fenerbahce, baunaði á eigin leikmenn í gær eftir leik sinna manna gegn Eyupspor í Tyrklandi.

Fenerbahce gerði 1-1 jafntefli við Eyupsor í frekar leiðinlegum knattspyrnuleik en leikið var á heimavelli þess síðarnefnda.

Fenerbahce missteig sig þarna í titilbaráttunni en liðið er fimm stigum á eftir Galatasaray sem á enn leik til góða.

,,Þetta var stórslys. Hversu mikið af fótbolta var spilað, hversu oft var leikurinn stöðvaður og hversu oft voru leikmennirnir í grasinu? Margoft,“ sagði Mourinho.

,,Gæðin í þessum leik voru virkilega léleg. Það voru mörg tæknileg mistök gerð, að mínu mati var þetta ekki vel spiluð viðureign.“

,,Ég tek ekki ábyrgð á gæðum þessa leiks en tek ábyrgð á mínu liði. Mitt lið spilaði illa. Það var erfitt að halda í boltann og koma honum fram völlinn.“

,,Þeir fengu tækifæri á að skora úr skyndisóknum því við töpuðum boltanum. Þetta var veikburða frammistaða frá mínu liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Átök á bak við tjöldin hjá United – Amorim reifst við eigin leikmann

Átök á bak við tjöldin hjá United – Amorim reifst við eigin leikmann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim sagður hafa sett þess kröfu fyrir janúargluggann

Amorim sagður hafa sett þess kröfu fyrir janúargluggann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikjaniðurröðun fyrir næsta sumar klár – Spennandi leikir allt frá upphafi

Leikjaniðurröðun fyrir næsta sumar klár – Spennandi leikir allt frá upphafi
433Sport
Í gær

Tottenham vill losna við Werner – Leipzig hefur ekki áhuga

Tottenham vill losna við Werner – Leipzig hefur ekki áhuga
433Sport
Í gær

Vissi aldrei hvað hann átti að segja á nýju ári: Lenti í skelfilegu slysi og tjáir sig loksins – ,,Þakklátur fyrir að vera á lífi“

Vissi aldrei hvað hann átti að segja á nýju ári: Lenti í skelfilegu slysi og tjáir sig loksins – ,,Þakklátur fyrir að vera á lífi“
433Sport
Í gær

Svarar ‘rottunni’ sem gerði marga bálreiða með þessum ummælum: Skemmtir sér þegar illa gengur hjá öðrum – ,,Þá er rottan mætt á svæðið“

Svarar ‘rottunni’ sem gerði marga bálreiða með þessum ummælum: Skemmtir sér þegar illa gengur hjá öðrum – ,,Þá er rottan mætt á svæðið“
433Sport
Í gær

Arteta með áhugaverð ummæli: ,,Þurfum að vera eins og hamar“

Arteta með áhugaverð ummæli: ,,Þurfum að vera eins og hamar“