fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
433Sport

England: Brentford tapaði á heimavelli – Isak skoraði þrennu

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 16:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram þrír nokkuð fjörugir leikir í ensku úrvalsdeildinni í dag en flautað var til leiks klukkan 15:00.

West Ham tók á móti Brighton á heimavelli sínum í London en þeirri viðureign lauk með 1-1 jafntefli.

Brighton fékk svo sannarlega færi til að skora sigurmark undir lok leiks en West Ham vörnin hélt út og jafntefli niðurstaðan.

Brentford tapaði loksins á heimavelli en Nottingham Forest kom sá og sigraði á Community vellinum og hafði betur 0-2.

Newcastle valtaði þá yfir lið Ipswich 4-0 þar sem Alexander Isak skoraði þrjú mörk fyrir gestina.

West Ham 1 – 1 Brighton
0-1 Mats Wieffer(’51)
1-1 Mohammed Kudus(’58)

Brentford 0 – 2 Nott. Forest
0-1 Ola Aina(’38)
0-2 Anthony Elanga(’51)

Ipswich Town 0 – 4 Newcastle
0-1 Alexander Isak(‘1)
0-2 Jacob Murphy(’32)
0-3 Alexander Isak(’45)
0-4 Alexander Isak(’54)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sást með einni umdeildustu konu landsins á sunnudagskvöldi: Sáust óvænt skemmta sér saman – ,,Ekki viss um að eiginkonan sé ánægð“

Sást með einni umdeildustu konu landsins á sunnudagskvöldi: Sáust óvænt skemmta sér saman – ,,Ekki viss um að eiginkonan sé ánægð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jesus segir að margir Arsenal-menn tjái sig án þess að horfa á leikina

Jesus segir að margir Arsenal-menn tjái sig án þess að horfa á leikina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ofurtölvan telur að United endi í neðri hlutanum – Chelsea fyrir ofan Arsenal

Ofurtölvan telur að United endi í neðri hlutanum – Chelsea fyrir ofan Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“
433Sport
Í gær

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp
433Sport
Í gær

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“
433Sport
Í gær

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Í gær

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga