fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
433Sport

Lærir að blóta á öðrum tungumálum til að ná til mótherja

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 15:58

Vardy fagnar í kvöld. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Vardy, leikmaður Leicester, er engum líkur en hann hefur undanfarin ár gert það gott Í ensku úrvalsdeildinni.

Vardy er mjög umdeildur leikmaður en hann er 38 ára gamall í dag og er enn lykilmaður hjá Wolves.

Persónan Jamie Vardy er þá helst umdeild en hann er alls ekki vinalegur innan vallar og lætur vel í sér heyra.

Telegraph greinir nú frá ansi athyglisverðri staðreynd að Vardy læri að blóta á mörgum mismunandi tungumálum til að ná til sinna andstæðinga.

Vardy er fínn í að tala enskuna en hann hefur ekki góð tök á neinu öðru tungumáli – fyrir utan það að blóta.

Þess má geta að heimildarmynd um Vardy verður gefin út á næsta ári þar sem farið er yfir hans magnaða feril sem knattspyrnumaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sást með einni umdeildustu konu landsins á sunnudagskvöldi: Sáust óvænt skemmta sér saman – ,,Ekki viss um að eiginkonan sé ánægð“

Sást með einni umdeildustu konu landsins á sunnudagskvöldi: Sáust óvænt skemmta sér saman – ,,Ekki viss um að eiginkonan sé ánægð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jesus segir að margir Arsenal-menn tjái sig án þess að horfa á leikina

Jesus segir að margir Arsenal-menn tjái sig án þess að horfa á leikina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ofurtölvan telur að United endi í neðri hlutanum – Chelsea fyrir ofan Arsenal

Ofurtölvan telur að United endi í neðri hlutanum – Chelsea fyrir ofan Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“
433Sport
Í gær

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp
433Sport
Í gær

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“
433Sport
Í gær

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Í gær

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga