fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fréttir

Þetta eru fjórir ráðherrar Viðreisnar

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 21. desember 2024 10:21

Þorgerður Katrín verður utanríkisráðherra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hefur opinberað hverjir verða fjórir ráðherrar flokksins. Einn þeirra er utanþingsráðherra.

Vísir greinir frá þessu.

Þorgerður Katrín sjálf verður utanríkisráðherra. Daði Már Kristófersson, varaformaður flokksins, verður fjármála og efnahgasmálaráðherra en hann situr ekki á þingi. Hanna Katrín Friðriksson, verður atvinnuvegaráðherra og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir verður dómsmálaráðherra.

Sigmar Guðmundsson verður þingflokksformaður Viðreisnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sævar Þór beinir athygli að því að sumir hafa það ekki gott um jólin

Sævar Þór beinir athygli að því að sumir hafa það ekki gott um jólin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Enn einn Snapchat-perrinn ákærður – Braut gegn 13 ára dreng

Enn einn Snapchat-perrinn ákærður – Braut gegn 13 ára dreng