fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Simeone setur pressu á leikmann Barcelona fyrir stórleik kvöldsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Simeone hefur hrósað einum leikmanni Barcelona sérstaklega fyrir leik hans manna um helgina.

Simeone er eins og margir vita stjóri Atletico Madrid sem mætir Börsungum í stórleik kvöldsins á Spáni klukkan 20:00.

Að sögn Simeone er Barcelona með einn allra besta leikmanna deildarinnar en það er Brasilíumaðurinn Raphinha.

Raphinha hefur vissulega verið flottur á þessu tímabili en gengi Barcelona undanfarið hefur verið fyrir neðan væntingar.

,,Við erum að spila gegn liði sem er að leika mjög vel innan vallar, ég er hrifinn af unglingunum sem fá tækifærið á miðjunni. Þeir spila góðan fótbolta,“ sagði Simeone.

,,Raphinha er að mínu mati einn allra besti leikmaðurinn í La Liga vegna þess hvernig hann spilar og hversu hugrakkur hann er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford fáanlegur á láni en öll lið koma ekki til greina

Rashford fáanlegur á láni en öll lið koma ekki til greina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“
433Sport
Í gær

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Í gær

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna