fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
433Sport

Rashford fáanlegur á láni en öll lið koma ekki til greina

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá er Marcus Rashford að leitast eftir því að komast burt frá Manchester United árið 2025.

Rashford er í leit að nýrri áskorun en hann hefur lítið sem ekkert gert á þessu tímabili hjá uppeldisfélaginu.

Rashford er mögulega til sölu í janúarglugganum en samkvæmt the Sun þá er United einnig opið fyrir því að lána leikmanninn.

Enski landsliðsmaðurinn fengi þó ekki að semja við annað félag í ensku úrvalsdeildinni en gæti verið lánaður utan Englands.

Rashford er enn aðeins 27 ára gamall en hann virðist vera búinn með sinn kafla á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sást með einni umdeildustu konu landsins á sunnudagskvöldi: Sáust óvænt skemmta sér saman – ,,Ekki viss um að eiginkonan sé ánægð“

Sást með einni umdeildustu konu landsins á sunnudagskvöldi: Sáust óvænt skemmta sér saman – ,,Ekki viss um að eiginkonan sé ánægð“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jesus segir að margir Arsenal-menn tjái sig án þess að horfa á leikina

Jesus segir að margir Arsenal-menn tjái sig án þess að horfa á leikina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan telur að United endi í neðri hlutanum – Chelsea fyrir ofan Arsenal

Ofurtölvan telur að United endi í neðri hlutanum – Chelsea fyrir ofan Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“
433Sport
Í gær

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga
433Sport
Í gær

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar