fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. desember 2024 20:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson komst á blað í kvöld er lið hans Dusseldorf mætti Magdeburg.

Útlitið var gott fyrir Dusseldorf eftir fyrri hálfleikinn en heimamenn voru þá 2-1 yfir og skoraði Ísak fyrra markið.

Magdeburg sneri leiknum hins vegar sér í vil í seinni hálfleik og skoraði fjögur mörk gegn engu frá Dusseldorf.

Tim Rossmann hjá Dusseldorf fékk að líta rautt spjald á 77. mínútu er staðan var 3-2 fyrir Magdeburg.

Dusseldorf er í vandræðum þessa dagana og hefur unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum í deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson