fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. desember 2024 20:12

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart hver skoraði þrennu í gær er Chelsea spilaði við Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni.

Hinn 18 ára gamli Marc Guiu skoraði þrjú mörk í 5-1 sigri Chelsea en hann fær mjög lítið að spila fyrir enska félagið.

Þrátt fyrir ungan aldur er Guiu ósáttur þessa stundina að sögn Enzo Maresca, stjóra liðsins, og vill fá meira að spila.

Aðrir sóknarmenn Chelsea eru þó að gera vel sem kemur niður á þeim spænska sem kom frá Barcelona í sumar.

,,Marc er nokkuð óánægður þar sem Nicolas Jackson og Christopher Nkunku eru að standa sig vel,“ sagði Maresca.

,,Þegar þú ert nía á vellinum og önnur nía er að gera vel, hvað getum við gert? Það er mikilvægt að þeir leggi sig fram á hverjum degi og svo fá þeir tækifærið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorðu ekki að horfa í augu Freys er þeir ráku hann – Neyddust svo til þess skömmu síðar

Þorðu ekki að horfa í augu Freys er þeir ráku hann – Neyddust svo til þess skömmu síðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno Fernandes fær á baukinn fyrir atvik sem fór framhjá mörgum í gær – Myndband

Bruno Fernandes fær á baukinn fyrir atvik sem fór framhjá mörgum í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Víkingar tryggðu sér umspilsleik

Sambandsdeildin: Víkingar tryggðu sér umspilsleik
433Sport
Í gær

Deildabikarinn: Tottenham sló Manchester United úr leik í rosalegum leik

Deildabikarinn: Tottenham sló Manchester United úr leik í rosalegum leik
433Sport
Í gær

Tók eina ótrúlegustu ákvörðun í sögu bransans: Rak hvern einn og einasta úr starfi – ,,Einn erfiðasti dagur í mínu lífi“

Tók eina ótrúlegustu ákvörðun í sögu bransans: Rak hvern einn og einasta úr starfi – ,,Einn erfiðasti dagur í mínu lífi“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Víkings í leiknum mikilvæga

Byrjunarlið Víkings í leiknum mikilvæga