fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. desember 2024 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba er möguleika á leið á mjög óvæntan stað en sá staður er Brasilía þar sem hann þekkir lítið til.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Lucas Sposito en Pogba er án félags þessa stundina eftir að hafa yfirgefið Juventus.

Það er talað um Pogba á hverjum einasta degi í fjölmiðlum erlendis en hann er 31 árs gamall og má spila á ný í mars.

Frakkinn var dæmdur í langt leikbann fyrir steranotkun og hefur verið bendlaður við endurkomu til Englands.

Samkvæmt Sposito er Pogba opinn fyrir því að fara til Brasilíu og skrifa undir hjá Corinthians þar í landi.

Corinthians og Pogba eru talin vera í viðræðum varðandi kaup og kjör en skrefið myndi ekki hjálpa leikmanninum þegar kemur að plássi í leikmannahópi Frakklands á HM 2026.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorðu ekki að horfa í augu Freys er þeir ráku hann – Neyddust svo til þess skömmu síðar

Þorðu ekki að horfa í augu Freys er þeir ráku hann – Neyddust svo til þess skömmu síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bruno Fernandes fær á baukinn fyrir atvik sem fór framhjá mörgum í gær – Myndband

Bruno Fernandes fær á baukinn fyrir atvik sem fór framhjá mörgum í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Víkingar tryggðu sér umspilsleik

Sambandsdeildin: Víkingar tryggðu sér umspilsleik
433Sport
Í gær

Deildabikarinn: Tottenham sló Manchester United úr leik í rosalegum leik

Deildabikarinn: Tottenham sló Manchester United úr leik í rosalegum leik
433Sport
Í gær

Tók eina ótrúlegustu ákvörðun í sögu bransans: Rak hvern einn og einasta úr starfi – ,,Einn erfiðasti dagur í mínu lífi“

Tók eina ótrúlegustu ákvörðun í sögu bransans: Rak hvern einn og einasta úr starfi – ,,Einn erfiðasti dagur í mínu lífi“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Víkings í leiknum mikilvæga

Byrjunarlið Víkings í leiknum mikilvæga