fbpx
Föstudagur 20.desember 2024
433Sport

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. desember 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hakim Ziyech, fyrrum leikmaður Chelsea, er engan veginn sáttur hjá tyrkneska liðinu Galatasaray og ætlar sér burt í janúar.

Ziyech er á öðru tímabili sínu með liðinu en vill alls ekki vera lengur og hjólaði meðal annars í stjórann Okan Buruk í viðtalinu.

„Galatasaray er búið fyrir mér. Ég vil ekki spila hérna lengur og ætla annað í janúar. Ég hef aldrei séð svona slakan þjálfara. Ég sé eftir að hafa komið hingað,“ segir Ziyech.

Hann er samningsbundinn Galatasaray út tímabilið en það er nokkuð ljóst á þessu að hann mun ekki klára þann samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorðu ekki að horfa í augu Freys er þeir ráku hann – Neyddust svo til þess skömmu síðar

Þorðu ekki að horfa í augu Freys er þeir ráku hann – Neyddust svo til þess skömmu síðar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno Fernandes fær á baukinn fyrir atvik sem fór framhjá mörgum í gær – Myndband

Bruno Fernandes fær á baukinn fyrir atvik sem fór framhjá mörgum í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Víkingar tryggðu sér umspilsleik

Sambandsdeildin: Víkingar tryggðu sér umspilsleik
433Sport
Í gær

Deildabikarinn: Tottenham sló Manchester United úr leik í rosalegum leik

Deildabikarinn: Tottenham sló Manchester United úr leik í rosalegum leik
433Sport
Í gær

Tók eina ótrúlegustu ákvörðun í sögu bransans: Rak hvern einn og einasta úr starfi – ,,Einn erfiðasti dagur í mínu lífi“

Tók eina ótrúlegustu ákvörðun í sögu bransans: Rak hvern einn og einasta úr starfi – ,,Einn erfiðasti dagur í mínu lífi“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Víkings í leiknum mikilvæga

Byrjunarlið Víkings í leiknum mikilvæga