fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
433Sport

Albert kynntist umdeildri stórstjörnu og hafði þetta að segja um hann

433
Sunnudaginn 22. desember 2024 08:00

Albert Guðmundsson. Mynd: Eyþór Árnason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Benediktsson, ástsælasti íþróttalýsandi þjóðarinnar, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Það var aðeins rætt um ítalska liðið Fiorentina í þættinum, en með því leikur sonur Guðmundar, Albert. Þar er einnig á mála fyrrum markvörður Manchester United, David De Gea og hefur Guðmundur miklar mætur á honum. Spánverjinn var umdeildur á meðal stuðningsmanna United.

video
play-sharp-fill

„Ég held það sjái það allir að David De Gea var ekki vandamálið í þessu liði. Hann er búinn að vera stórkostlegur í Flórens eftir að hafa tekið sér þetta eitt ár í hlé,“ sagði hann, en De Gea yfirgaf United 2023 áður en hann gekk í raðir Fiorentina í sumar.

„Eftir því sem ég kemst næst er hann líka stórkostlegur gæi. Það er ekki vesen á honum. Hann er tjillaður og hefur ekki áhyggjur af miklu í lífinu.“

Guðmundur segir Albert tala afar vel um De Gea.

„Hann segir að þetta sé einhver mesti toppmaður sem hann hefur hitt. Það er enginn ríkari en hann þarna, búinn að koma sér vel fyrir í lífinu. En hann segir að hann sé jarðbundnasti gæi sem til er. Þar fyrir utan er stórkostlegur markmaður.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Töluðu við nýtt vitni sem hafði allt aðra sögu að segja: Vissi ekki að konan væri á staðnum – ,,Báðu öryggisverði um að fjarlægja hana“

Töluðu við nýtt vitni sem hafði allt aðra sögu að segja: Vissi ekki að konan væri á staðnum – ,,Báðu öryggisverði um að fjarlægja hana“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spánn: Barcelona tapaði stórleiknum heima – Misstu toppsætið

Spánn: Barcelona tapaði stórleiknum heima – Misstu toppsætið
433Sport
Í gær

Sást með einni umdeildustu konu landsins á sunnudagskvöldi: Sáust óvænt skemmta sér saman – ,,Ekki viss um að eiginkonan sé ánægð“

Sást með einni umdeildustu konu landsins á sunnudagskvöldi: Sáust óvænt skemmta sér saman – ,,Ekki viss um að eiginkonan sé ánægð“
433Sport
Í gær

Jesus segir að margir Arsenal-menn tjái sig án þess að horfa á leikina

Jesus segir að margir Arsenal-menn tjái sig án þess að horfa á leikina
433Sport
Í gær

Ofurtölvan telur að United endi í neðri hlutanum – Chelsea fyrir ofan Arsenal

Ofurtölvan telur að United endi í neðri hlutanum – Chelsea fyrir ofan Arsenal
433Sport
Í gær

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“
Hide picture