fbpx
Föstudagur 20.desember 2024
Fókus

Kristín og Árni nýtt stjörnupar

Fókus
Föstudaginn 20. desember 2024 10:11

Kristín og Árni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Krist­ín Jó­hann­es­dótt­ir, lög­fræðing­ur og fjár­fest­ir, og Árni Hauks­son fjár­fest­ir eru nýtt par. 

Samkvæmt heimildum Smartlands hefur parið verið að hittast síðan í haust.

Krist­ín er lög­fræðing­ur og sáttamiðlari. Hún er með MHRM í mannauðsstjórn­un og vinnusál­fræði, MA diploma í sál­gæslu­fræðum og próf í verðbréfamiðlun. Kristín er einnig  jóga­kenn­ari. Kristín var framkvæmdastjóri hjá fjárfestingafélaginu Gaumi. Hún sat í stjórn Baugs og hefur lengi starfað sem lögfræðingur, en hún er systir Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, fjárfestis.

Árni er verkfræðingur og hefur komið víða við í viðskiptalífinu. Árið 1996 var hann fjármálastjóri hjá útgáfufélaginu Frjálsri fjölmiðlun, sem gaf meðal annars út DV. 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna
Fókus
Í gær

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans
Fókus
Í gær

Íslendingar ósáttir – „Bara algjörlega ónýtt drasl og ekki sami jólasjarminn yfir því eins og áður“

Íslendingar ósáttir – „Bara algjörlega ónýtt drasl og ekki sami jólasjarminn yfir því eins og áður“
Fókus
Í gær

Móðir segir Ísland ekki lengur barnvænt og kallar eftir hugarfarsbreytingu – „Þetta er alvarlegt vandamál. Við þurfum hjálp!“

Móðir segir Ísland ekki lengur barnvænt og kallar eftir hugarfarsbreytingu – „Þetta er alvarlegt vandamál. Við þurfum hjálp!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger
Fókus
Fyrir 3 dögum

Snerting Baltasars Kormáks á stuttlista Óskarsverðlaunanna 2025

Snerting Baltasars Kormáks á stuttlista Óskarsverðlaunanna 2025
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir tilboðsstríð í Hollywood vegna kynlífsmyndbanda Diddy

Segir tilboðsstríð í Hollywood vegna kynlífsmyndbanda Diddy