fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
Pressan

Hakkarar frá Norður-Kóreu eru sérstaklega stórtækir á einu sviði

Pressan
Föstudaginn 20. desember 2024 21:30

Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það sem af er árinu 2024 hefur jafnvirði rúmlega þrjú hundruð milljarða króna í rafmynt verið stolið í heiminum. Hakkarar frá Norður-Kóreu virðast vera stórtækari í þessum efnum en aðrir.

BBC greinir frá þessu og vísar í skýrslu greiningarfyrirtækisins Chainalysis.

Þar kemur fram að rekja megi rúmlega helming þeirrar rafmyntar sem stolið hefur verið á árinu til hakkara í Norður-Kóreu. Er það tvöföldun frá árinu 2023.

Nokkur stór mál hafa komið upp á árinu en jafnvirði 42 milljarða króna var stolið af japanska rafmyntafyrirtækinu DMM Bitcoin og 33 milljörðum af indverska fyrirtækinu WazirX.

Bandarísk yfirvöld telja að yfirvöld í Norður-Kóreu stundi skipulagða brotastarfsemi af þessu tagi, meðal annars til að takmarka áhrif viðskiptaþvingana sem sett hafa strik í reikninginn á undanförnum árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Rex Heuermann ákærður fyrir sjöunda morðið – Hin látna fannst bæði í Manorville og við Gilgo-ströndina

Rex Heuermann ákærður fyrir sjöunda morðið – Hin látna fannst bæði í Manorville og við Gilgo-ströndina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Harðar lottódeilur – Vann 28 milljarða og krefst 28 milljarða í viðbót

Harðar lottódeilur – Vann 28 milljarða og krefst 28 milljarða í viðbót
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skelfilegt val móður – „Ég varð að velja hvorum syni mínum ég vildi bjarga“

Skelfilegt val móður – „Ég varð að velja hvorum syni mínum ég vildi bjarga“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þessar matvörur skemma svefninn fyrir þér

Þessar matvörur skemma svefninn fyrir þér
Pressan
Fyrir 6 dögum

Svona margar mínútur þarftu að ganga á dag til að lengja lífið um mörg ár

Svona margar mínútur þarftu að ganga á dag til að lengja lífið um mörg ár
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hátíð blóðtappanna – Þetta getur þú gert til að minnka líkurnar á blóðtappa

Hátíð blóðtappanna – Þetta getur þú gert til að minnka líkurnar á blóðtappa
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vitsmunaverur gætu stýrt hröðustu stjörnunum í vetrarbrautum

Vitsmunaverur gætu stýrt hröðustu stjörnunum í vetrarbrautum
Pressan
Fyrir 1 viku

Þetta er ástæðan fyrir að þú vaknar stundum rétt áður en vekjaraklukkan hringir

Þetta er ástæðan fyrir að þú vaknar stundum rétt áður en vekjaraklukkan hringir