fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
Fókus

Dallas-stjarna í heimsókn á Íslandi

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 20. desember 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska leik- og söngkonan Audrey Landers er stödd hér á landi ásamt fjölskyldu sinni.

Landers hefur komið víða við í sjónvarpi og kvikmyndum frá árinu 1972 til 2018.
Þekktust er hún fyrir hlutverk sitt sem Afton Cooper í sjónvarpsþáttunum Dallas. Á árunum 1981-1984 auk ársins 1989 lék hún í 85 þáttum. Þættirnir sem eru meðal vinsælustu þáttaraða allra tíma urðu alls 357 á árabilinu 1978 til 1991. Landers endurtók svo hlutverk sitt í endurgerð Dallas árið 2012.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Daniel Landers (@daniellanders)

Í þáttunum er Afton Cooper systir Mitch sem er eiginmaður Lucy Ewing, dóttur miðsonar Ewing veldisins. Cooper verður ástkona J. R. Ewing, elsta sonarins, og einnig erkióvinar hans, Cliff Barnes.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna
Fókus
Í gær

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans
Fókus
Í gær

Íslendingar ósáttir – „Bara algjörlega ónýtt drasl og ekki sami jólasjarminn yfir því eins og áður“

Íslendingar ósáttir – „Bara algjörlega ónýtt drasl og ekki sami jólasjarminn yfir því eins og áður“
Fókus
Í gær

Móðir segir Ísland ekki lengur barnvænt og kallar eftir hugarfarsbreytingu – „Þetta er alvarlegt vandamál. Við þurfum hjálp!“

Móðir segir Ísland ekki lengur barnvænt og kallar eftir hugarfarsbreytingu – „Þetta er alvarlegt vandamál. Við þurfum hjálp!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger
Fókus
Fyrir 3 dögum

Snerting Baltasars Kormáks á stuttlista Óskarsverðlaunanna 2025

Snerting Baltasars Kormáks á stuttlista Óskarsverðlaunanna 2025
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir tilboðsstríð í Hollywood vegna kynlífsmyndbanda Diddy

Segir tilboðsstríð í Hollywood vegna kynlífsmyndbanda Diddy