fbpx
Föstudagur 20.desember 2024
Fókus

Christina Aguilera fækkaði fötum fyrir 44 ára afmælið

Fókus
Föstudaginn 20. desember 2024 08:55

Christina Aguilera. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Poppdívan Christina Aguilera átti afmæli á miðvikudaginn. Hún varð 44 ára og birti djarfa mynd á Instagram í tilefni dagsins.

Söngkonan skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið og klæddist aðeins mjög stuttum stuttbuxum og hælaskóm. Hún var einnig með hatt.

Christina Aguilera. Mynd/Instagram

Myndin sló rækilega í gegn hjá aðdáendum. „Guðdómleg! Til hamingju með afmælið drottning,“ sagði einn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans
Fókus
Í gær

Laufey áberandi á aðventunni

Laufey áberandi á aðventunni