fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
Fréttir

Óvenjulegt þjófnaðarmál í Grímsnesi: „Við höfum aldrei áður lent í neinu þessu líku“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 20. desember 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Nei, við höf­um aldrei lent áður í neinu þessu líku og heppni að við skyld­um ná mönn­un­um,“ segir Kjartan Þ. Ólafsson, fyrrverandi alþingismaður, í samtali við Morgunblaðið í dag.

Í blaðinu er greint frá óvenjulegu þjófnaðarmáli sem kom upp á dögunum þegar tveir Íslendingar um þrítugt voru gómaðir við að stela jólatrjám í landi Skógræktarfélags Árnesinga í Grímsnesi.

Bændur á svæðinu höfðu orðið varir við óvenjulegar mannaferðir og voru tveir af fulltrúum í stjórn skógræktarfélagsins látnir vita, Kjartan þar á meðal. Þegar þeir komu á vettvang lögðu mennirnir á flótta og óku á brott með alls 94 furutré á jeppakerru. Kerran fannst svo í landi Snæfoksstaða og fór skógræktin með trén í sölu.

Fram kemur í frétt Morgunblaðsins að virði þeirra trjáa sem mennirnir höfðu fellt væri nálægt einni milljón króna. Lögregla mun vera með málið til rannsóknar og hefur skýrsla verið tekin af mönnunum.

Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans