fbpx
Föstudagur 20.desember 2024
433Sport

Rekinn í sumar en er að snúa aftur í þjálfarateymið

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. desember 2024 07:30

Klopp og Thiago

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Alcantara, fyrrum leikmaður Liverpool, er óvænt að snúa aftur í þjálfarateymi stórliðs Barcelona.

Frá þessu greinir Marca á Spáni en Thiago lagði skóna á hilluna í fyrra eftir dvöl hjá enska félaginu.

Spánverjinn var hluti af þjálfarateymi Börsunga í sumar en var stuttu seinna látinn fara sem kom mörgum á óvart.

Talið er að Thiago hafi verið fenginn inn til að byrja með þar sem hann getur talað bæði þýsku sem og ensku.

Nú er Hansi Flick, stjóri Bayern, að horfa aftur til Thiago og vill fá þennan 33 ára gamla reynslubolta til að taka að sér hlutverk til framtíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Maresca útilokar ekki að fá inn leikmann í stað Mudryk

Maresca útilokar ekki að fá inn leikmann í stað Mudryk
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“