fbpx
Föstudagur 20.desember 2024
433Sport

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. desember 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, var í gær spurður út í framtíð Marcus Rashford, leikmanns liðsins.

Rashford virðist vera á förum frá United en hann hefur gefið út að hann þurfi á nýrri áskorun að halda.

Amorin tjáði sig eftir 4-3 tap gegn Tottenham í gær en leikið var í deildabikarnum og er United úr leik.

Amorim var spurður hvort Rashford ætti framtíð fyrir sér hjá félaginu og hafði þetta að segja.

,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United,“ sagði Amorim um Rashford.

,,Við æfum á morgun og Rashford verður þar í undirbúningi fyrir næsta leik. Þið fáið að sjá liðið þegar að því kemur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal-goðsögn kemur Rashford til varnar og skýtur á gagnrýnendur

Arsenal-goðsögn kemur Rashford til varnar og skýtur á gagnrýnendur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rekinn í sumar en er að snúa aftur í þjálfarateymið

Rekinn í sumar en er að snúa aftur í þjálfarateymið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Orðinn sigursælasti þjálfari í sögu félagsins

Orðinn sigursælasti þjálfari í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tók eina ótrúlegustu ákvörðun í sögu bransans: Rak hvern einn og einasta úr starfi – ,,Einn erfiðasti dagur í mínu lífi“

Tók eina ótrúlegustu ákvörðun í sögu bransans: Rak hvern einn og einasta úr starfi – ,,Einn erfiðasti dagur í mínu lífi“
433Sport
Í gær

Kominn í aukahlutverk og gæti fært sig til London í byrjun nýs árs

Kominn í aukahlutverk og gæti fært sig til London í byrjun nýs árs
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds og félagar á eftir fyrrum stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Ryan Reynolds og félagar á eftir fyrrum stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni