fbpx
Föstudagur 20.desember 2024
433Sport

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. desember 2024 22:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að draga í undanúrslit enska deildabikarsins en 8-liða úrslitin kláruðust nú í kvöld.

Það var engin smá leikur í boði til að klára þessa umferð en Tottenham vann Manchester United 4-3.

Tottenham tryggði sér þar með sæti í næstu umferð og kemst í hóp með Arsenal, Newcastle og Liverpool.

Arsenal vann Crystal Palace í gær, Liverpool vann Southampton í tæpum leik og þá sló Newcastle lið Brentford úr leik.

Hér má sjá hvernig undanúrslitin líta út en leikið er heima og að heiman. Arsenal byrjar heima gegn Newcastle og Tottenham byrjar heima gegn Liverpool.

Arsenal – Newcastle

Tottenham – Liverpool

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta virðist ætla að treysta á Jesus

Arteta virðist ætla að treysta á Jesus
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Víkingar í góðri stöðu í hálfleik – 18 ára með þrennu fyrir Chelsea

Víkingar í góðri stöðu í hálfleik – 18 ára með þrennu fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lofaði leikmönnum grillveislu í hálfleik

Lofaði leikmönnum grillveislu í hálfleik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lagði skóna á hilluna og fékk hádegismat með goðsögninni

Lagði skóna á hilluna og fékk hádegismat með goðsögninni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar á eftir fyrrum stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Ryan Reynolds og félagar á eftir fyrrum stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni