fbpx
Föstudagur 20.desember 2024
433Sport

Sambandsdeildin: Víkingar tryggðu sér umspilsleik

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. desember 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík er búið að tryggja sér sæti í umspilsleik í að komast í 16-liða úrslit Sambandsdeildarinnar.

Þetta varð ljóst í kvöld eftir að Víkingar mættu austurríska félaginu LASK Linz í lokaumferðinni.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleiknum.

Þegar þetta er skrifað hafnar Víkingur í 19. sæti af 36 liðum og er fyrsta íslenska liðið í sögunni til að komast svo langt.

Á sama tíma tryggði Chelsea sér toppsæti deildarinnar og er með fullt hús stiga eftir sex leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tók eina ótrúlegustu ákvörðun í sögu bransans: Rak hvern einn og einasta úr starfi – ,,Einn erfiðasti dagur í mínu lífi“

Tók eina ótrúlegustu ákvörðun í sögu bransans: Rak hvern einn og einasta úr starfi – ,,Einn erfiðasti dagur í mínu lífi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Víkings í leiknum mikilvæga

Byrjunarlið Víkings í leiknum mikilvæga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar á eftir fyrrum stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Ryan Reynolds og félagar á eftir fyrrum stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjöldi liða í Sádí vill Rashford

Fjöldi liða í Sádí vill Rashford
433Sport
Í gær

Freyr opnar sig – „Gerði allt til að lækna þetta félag en nokkrir aðilar ákváðu að ég mér myndi ekki takast það“

Freyr opnar sig – „Gerði allt til að lækna þetta félag en nokkrir aðilar ákváðu að ég mér myndi ekki takast það“
433Sport
Í gær

Amorim vill ólmur styrkja stöðuna og sex eru nefndir til sögunnar

Amorim vill ólmur styrkja stöðuna og sex eru nefndir til sögunnar
433Sport
Í gær

Choupo-Mouting skrifar undir í Bandaríkjunum

Choupo-Mouting skrifar undir í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Var algjörlega gleymdur en byrjaði fyrsta leik sinn í næstum 600 daga

Var algjörlega gleymdur en byrjaði fyrsta leik sinn í næstum 600 daga