fbpx
Föstudagur 20.desember 2024
433Sport

Arteta virðist ætla að treysta á Jesus

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. desember 2024 21:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur gefið í skyn að hann ætli að gefa Brasilíumanninum Gabriel Jesus fleiri mínútur á næstu vikum.

Jesus fékk tækifærið í gær er Arsenal mætti Crystal Palace og vann 3-2 sigur í deildabikarnum.

Jesus var besti leikmaður Arsenal í þessari viðureign en hann skoraði þrennu til að tryggja heimaliðinu sigur.

,,Ég er svo ánægður fyrir hans hönd. Augljóslega leið langur tími á milli marka en í dag skoraði hann þrjú,“ sagði Arteta.

,,Það er frábært fyrir okkur sem og hann að við getum treyst á leikmann með þessi gæði.“

,,Hann leit úr fyrir að vera í sínu besta standi. Gabby í þessum gæðaflokki er gríðarlegur fengur fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Víkingar í góðri stöðu í hálfleik – 18 ára með þrennu fyrir Chelsea

Víkingar í góðri stöðu í hálfleik – 18 ára með þrennu fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skaut hressilega á liðsfélaga á Instagram – ,,Taggar hann eins og hann sé að fara fylgja þér“

Skaut hressilega á liðsfélaga á Instagram – ,,Taggar hann eins og hann sé að fara fylgja þér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tók eina ótrúlegustu ákvörðun í sögu bransans: Rak hvern einn og einasta úr starfi – ,,Einn erfiðasti dagur í mínu lífi“

Tók eina ótrúlegustu ákvörðun í sögu bransans: Rak hvern einn og einasta úr starfi – ,,Einn erfiðasti dagur í mínu lífi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lagði skóna á hilluna og fékk hádegismat með goðsögninni

Lagði skóna á hilluna og fékk hádegismat með goðsögninni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Birtir mynd af sér daginn eftir brotið skelfilega

Birtir mynd af sér daginn eftir brotið skelfilega
433Sport
Í gær

Veðbankar ekki hliðhollir Víkingi fyrir leikinn mikilvæga í kvöld

Veðbankar ekki hliðhollir Víkingi fyrir leikinn mikilvæga í kvöld
433Sport
Í gær

Óskar Hrafn tjáir sig um samstarfið við Ólaf sem var sagt stormasamt – „Snerist ekki um það að við höfum unnið mikið eða lítið saman“

Óskar Hrafn tjáir sig um samstarfið við Ólaf sem var sagt stormasamt – „Snerist ekki um það að við höfum unnið mikið eða lítið saman“
433Sport
Í gær

Byrjaði óvænt í gær – Greint frá því strax eftir leik að hann sé á förum

Byrjaði óvænt í gær – Greint frá því strax eftir leik að hann sé á förum
433Sport
Í gær

Frændi Jóns og Viðars blandar sér í stóra FH-málið – Hjólar í verðandi bæjarstjóra og segir ákveðna aðila hafa horn í síðu bræðranna

Frændi Jóns og Viðars blandar sér í stóra FH-málið – Hjólar í verðandi bæjarstjóra og segir ákveðna aðila hafa horn í síðu bræðranna