fbpx
Föstudagur 20.desember 2024
433Sport

Lofaði leikmönnum grillveislu í hálfleik

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. desember 2024 18:48

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino hefur byrjað nokkuð vel í nýju starfi en hann er í dag hjá bandaríska karlalandsliðinu.

Pochettino býr yfir mikilli reynslu en hann hefur þjálfað lið eins og Tottenham, PSG og Chelsea.

Pochettino og hans menn unnu tvo leiki gegn Jamaíka í nóvember en þetta var hans frumraun sem landsliðsþjálfari.

Nú hefur verið birt myndband af hálfleiksræðu Pochettino í öðrum leiknum en Bandaríkin voru 3-0 yfir eftir fyrri hálfleikinn í St. Louis.

Þar lofaði Pochettino leikmönnum sínum grillveislu eftir leik ef þeir myndu halda áfram þeirri frammistöðu og skora nokkur mörk til viðbótar.

Bandaríkin unnu að lokum 4-2 sigur í þessum leik en Jamaíka var betri aðilinn í seinni hálfleik og skoraði tvö mörk gegn einu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar á eftir fyrrum stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Ryan Reynolds og félagar á eftir fyrrum stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjöldi liða í Sádí vill Rashford

Fjöldi liða í Sádí vill Rashford
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar léttur fyrir stóru stundina – „Fyrir ári síðan var ég í IKEA, sem er versta martröð allra karlmanna“

Arnar léttur fyrir stóru stundina – „Fyrir ári síðan var ég í IKEA, sem er versta martröð allra karlmanna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óskar Hrafn tjáir sig um samstarfið við Ólaf sem var sagt stormasamt – „Snerist ekki um það að við höfum unnið mikið eða lítið saman“

Óskar Hrafn tjáir sig um samstarfið við Ólaf sem var sagt stormasamt – „Snerist ekki um það að við höfum unnið mikið eða lítið saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt vitlaust eftir að þessi mynd birtist af Rooney – „Algjör svikari“

Allt vitlaust eftir að þessi mynd birtist af Rooney – „Algjör svikari“
433Sport
Í gær

Choupo-Mouting skrifar undir í Bandaríkjunum

Choupo-Mouting skrifar undir í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Var algjörlega gleymdur en byrjaði fyrsta leik sinn í næstum 600 daga

Var algjörlega gleymdur en byrjaði fyrsta leik sinn í næstum 600 daga
433Sport
Í gær

Óskar opnar sig um endalokin í Kópavoginum – „Ekki hægt að líta á það öðruvísi en að ég hafi verið rekinn, þetta var ekki skets í Fóstbræðrum“

Óskar opnar sig um endalokin í Kópavoginum – „Ekki hægt að líta á það öðruvísi en að ég hafi verið rekinn, þetta var ekki skets í Fóstbræðrum“
433Sport
Í gær

Íslensk knattspyrna 2024 er komin út

Íslensk knattspyrna 2024 er komin út