fbpx
Fimmtudagur 19.desember 2024
Pressan

„Skrímslið frá Avignon“ fékk 20 ára fangelsisdóm

Pressan
Fimmtudaginn 19. desember 2024 09:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómstóll í Frakklandi hefur dæmt Dominique Pelicot sekan af öllum ákæruliðum í einu umtalaðasta sakamáli í franskri réttarfarssögu. Dominique, sem kallaður hefur verið „skrímslið frá Avignon, var dæmdur í tuttugu ára fangelsi.

Eins og komið hefur fram var hann ákærður fyrir að hafa byrlað eiginkonu sinni, Gisele Pelicot, ólyfjan ítrekað og fengið ókunnuga karla sem hann kynntist á netinu til þess að nauðga henni. Tók Dominique myndir og myndbönd af misnotkuninni og vistaði efnið samviskusamlega í tölvu sína, alls um 20 þúsund myndir og myndbönd. Hann viðurkenndi brot sín fyrir dómi.

Sjá einnig: Skrímslið í Avignon varpaði sprengju í morgun:„Ég er nauðgari, eins og allir aðrir hér inni“

„Það er erfitt að heyra þetta. Í 50 ár bjó ég með manni sem mig grunaði aldrei, ekki í eina sekúndu, að gæti gert eitthvað þessu líkt. Ég bar fullkomið traust til hans,“ sagði Gisele í september síðastliðnum eftir að eiginmaður hennar hafði játað sig sekan.

Alls voru 50 menn ákærðir í málinu og hafa nokkrir þeirra verið sakfelldir í morgun. Mennirnir eiga yfir höfði sér allt frá 4 ára til 18 ára fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Skelfilegt val móður – „Ég varð að velja hvorum syni mínum ég vildi bjarga“

Skelfilegt val móður – „Ég varð að velja hvorum syni mínum ég vildi bjarga“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessar matvörur skemma svefninn fyrir þér

Þessar matvörur skemma svefninn fyrir þér
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mistök og grín lögreglumanns reyndist dýrkeypt

Mistök og grín lögreglumanns reyndist dýrkeypt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvernig var Næturhrellirinn gómaður? – Múgurinn kom fjöldamorðingja bak við lás og slá

Hvernig var Næturhrellirinn gómaður? – Múgurinn kom fjöldamorðingja bak við lás og slá
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vitsmunaverur gætu stýrt hröðustu stjörnunum í vetrarbrautum

Vitsmunaverur gætu stýrt hröðustu stjörnunum í vetrarbrautum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þetta er ástæðan fyrir að þú vaknar stundum rétt áður en vekjaraklukkan hringir

Þetta er ástæðan fyrir að þú vaknar stundum rétt áður en vekjaraklukkan hringir
Pressan
Fyrir 6 dögum

Leikkona lést þegar hún tók þátt í hreinsunarathöfn

Leikkona lést þegar hún tók þátt í hreinsunarathöfn
Pressan
Fyrir 6 dögum

„Mamma var með kórónuna þegar ég fór í bað“ sagði konungurinn

„Mamma var með kórónuna þegar ég fór í bað“ sagði konungurinn