fbpx
Fimmtudagur 19.desember 2024
Fréttir

Ferðamaður varð fyrir líkamsárás

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 19. desember 2024 07:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í gærkvöldi eftir að ferðamaður varð fyrir líkamsárás. Ekki kemur fram hvar árásin átti sér stað að öðru leyti en því að hún varð í umdæmi lögreglustöðvar 1 sem sinnir meðal annars miðbænum.

Að sögn lögreglu var gerandi handtekinn skammt frá vettvangi og vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.

Alls gista tveir í fangaklefa og eru 56 mál bókuð í kerfum lögreglu á tímabilinu frá klukkan 17 í gær til klukkan fimm í morgun.

Tvö þjófnaðarmál í verslunum komu til kasta lögreglu og voru bæði málin leyst á vettvangi. Þá var einn ökumaður stöðvaður í akstri vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis. Var hann látinn laus eftir hefðbundið ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sofnaði undir stýri og keyrði á gangandi vegfarendur

Sofnaði undir stýri og keyrði á gangandi vegfarendur
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Eru matvöruverslanir að eiga verðsamráð í gegnum fjölmiðla? – Samkeppniseftirlitið varar fyrirtæki við

Eru matvöruverslanir að eiga verðsamráð í gegnum fjölmiðla? – Samkeppniseftirlitið varar fyrirtæki við
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hatrammar nágrannaerjur um hávaxin tré á Digranesi fara fyrir Hæstarétt – Takast á um skuggavarp og náttúruunað

Hatrammar nágrannaerjur um hávaxin tré á Digranesi fara fyrir Hæstarétt – Takast á um skuggavarp og náttúruunað
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Vilhjálmur allt annað en sáttur: „Annað eins vanhæfi hefur ekki sést“ – „Gjörsamlega grátbroslegt“

Vilhjálmur allt annað en sáttur: „Annað eins vanhæfi hefur ekki sést“ – „Gjörsamlega grátbroslegt“
Fréttir
Í gær

Kirkjunni barst óvæntur 50 milljóna króna arfur – „Mjög fal­leg og hlý til­hugs­un að fólki þyki svona vænt um kirkj­una“

Kirkjunni barst óvæntur 50 milljóna króna arfur – „Mjög fal­leg og hlý til­hugs­un að fólki þyki svona vænt um kirkj­una“
Fréttir
Í gær

Afkastamiklir hnuplarar – Stálu fyrir 700 milljónir

Afkastamiklir hnuplarar – Stálu fyrir 700 milljónir