fbpx
Miðvikudagur 18.desember 2024
433Sport

Manchester City sendir inn kvörtun til ríkisútvarpsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. desember 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur sent inn kvörtun til breska ríkisúrvarpsins, BBC, vegna óstöðugleika í umfjöllun um liðið. Daily Mail fjallar um málið.

City var virkilega ósátt við það að BBC hafi ekki sent mann á fréttamannafund Pep Guardiola fyrir leikinn gegn Manchester United um síðustu helgi.

BBC í Manchester útvarpar útsendingum frá leikjum City og er yfirleitt með sama manninn í því hlutverki. Sá hefur hins vegar verið upptekinn við annað undanfarið og hinn og þessi því tekið að sér verkið.

City er ósátt við þetta og vill félagið meina að þessi óstöðugleiki hafi áhrif á umfjöllun um liðið. Englandsmeistararnir hafa sett sig í samband við BBC vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Pútín niðurlægður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arftaki Rashford á Old Trafford fundinn?

Arftaki Rashford á Old Trafford fundinn?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er mjög svartsýnn á að landa ungstirninu

Er mjög svartsýnn á að landa ungstirninu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miðasala á EM hafin

Miðasala á EM hafin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margir tjá sig um brottrekstur Freys – „Verst að það er ekki hægt að reka þessa glötuðu leikmenn“

Margir tjá sig um brottrekstur Freys – „Verst að það er ekki hægt að reka þessa glötuðu leikmenn“
433Sport
Í gær

Sterling ætlar ekki annað í janúar

Sterling ætlar ekki annað í janúar
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – Portúgalinn tekur við

Allt klappað og klárt – Portúgalinn tekur við