fbpx
Miðvikudagur 18.desember 2024
Fréttir

Lögregla beitti rafbyssu á vopnaðan mann í gær – Fyrsta sinn sem það gerist

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 18. desember 2024 12:13

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla beitti rafbyssu á vopnaðan einstakling sem sýndi af sér ógnandi hegðun við Miklubraut í gær.

Í frétt Vísis, þar sem vísað er í tilkynningu frá Ríkislögreglustjóra, kemur fram að lögregla og og sérsveitarmenn hafi tekið þátt í aðgerðinni. Mun maðurinn hafa verið vopnaður hnífi og voru vægari aðgerðir fyrst reyndar til að draga úr ógnandi hegðun mannsins sem báru ekki tilætlaðan árangur. Var hann því yfirbugaður með rafvarnarvopni.

Lögregla hefur haft aðgang að rafvopnum frá því í byrjun september en hingað til hefur ekki þótt vera ástæða til að grípa til þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Pútín niðurlægður

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Banaði eiginkonu sinni á Akureyri – Nafnleynd á öllum stigum máls gagnrýnd harðlega

Banaði eiginkonu sinni á Akureyri – Nafnleynd á öllum stigum máls gagnrýnd harðlega
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Kirkjunni barst óvæntur 50 milljóna króna arfur – „Mjög fal­leg og hlý til­hugs­un að fólki þyki svona vænt um kirkj­una“

Kirkjunni barst óvæntur 50 milljóna króna arfur – „Mjög fal­leg og hlý til­hugs­un að fólki þyki svona vænt um kirkj­una“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Dæmdur til dauða: „Þú verður alltaf heigull“

Dæmdur til dauða: „Þú verður alltaf heigull“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum
Pútín niðurlægður
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Rússnesk olía streymir til Evrópu og fóðrar stríðsvél Pútíns

Rússnesk olía streymir til Evrópu og fóðrar stríðsvél Pútíns
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Flugliði á rétt á bótum eftir að Icelandair lét hana renna sér niður hættulega neyðarrennu – Fimm slösuðust á skömmum tíma

Flugliði á rétt á bótum eftir að Icelandair lét hana renna sér niður hættulega neyðarrennu – Fimm slösuðust á skömmum tíma