fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
Fókus

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 18. desember 2024 11:12

Wilhelm G Norðfjörð selur slotið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veitingamaðurinn Wilhelm G Norðfjörð selur slotið á Arnarnesinu.

Wilhelm hefur getið sér gott orð í veitingabransanum. Hann var eigandi Hamborgarabúllu Tómasar á Dalvegi og í Hafnarfirði. Hann var einnig eigandi skemmtistaðarins Gaukur á Stöng í miðbæ Reykjavíkur.

Um er að ræða glæsilegt 385 fermetra einbýlishús. Ásett verð er 330 milljónir.

Það eru tvö baðherbergi, sex svefnherbergi og bílskúr, sem er skráður 43,4 fermetrar.

Útsýnið er fallegt en húsið stendur á sjávarlóð sem er eignarlóð. Húsið hefur verið mikið yfirfarið og endurnýjað meðal annars þak á húsi og bílskúr. Opin stór stofa og  borðstofurými með góðum útsýnisgluggum. Rúmgott fjölskyldu eldhús með nýlegum innréttingum. Á neðri hæðinni eru sex rúmgóð svefnherbergi, þar af stórt hjónaherbergi með fataherbergi og baðherbergi, þar er einnig rúmgóð geymsla.

Hægt er að lesa nánar um eignina og skoða fleiri myndir á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Prófaði að fylgja mataræði Katrínar hertogaynju

Prófaði að fylgja mataræði Katrínar hertogaynju
Fókus
Fyrir 2 dögum

Janúar áskorun Sunnevu – Segir þetta raunhæfari útgáfu af áskoruninni sem umbreytir fólki

Janúar áskorun Sunnevu – Segir þetta raunhæfari útgáfu af áskoruninni sem umbreytir fólki
Fókus
Fyrir 5 dögum

Loksins skilin eftir 8 ára hatrammar deilur – Deilur um víngerð halda áfram

Loksins skilin eftir 8 ára hatrammar deilur – Deilur um víngerð halda áfram
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þau eignuðust börn árið 2024

Þau eignuðust börn árið 2024
Fókus
Fyrir 6 dögum

Flugmaður Play fangar töfrandi sjónarspil úr háloftunum og gefur góð ráð – Svona nærðu flottum myndum af norðurljósunum

Flugmaður Play fangar töfrandi sjónarspil úr háloftunum og gefur góð ráð – Svona nærðu flottum myndum af norðurljósunum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ævintýralegt drama í Hollywood – Kærurnar ganga á víxl með ásökunum um ófrægingarherferð og óboðlega framkomu

Ævintýralegt drama í Hollywood – Kærurnar ganga á víxl með ásökunum um ófrægingarherferð og óboðlega framkomu