fbpx
Miðvikudagur 18.desember 2024
433Sport

Fimm mögulegir áfangastaðir fyrir Rashford sem vill fara frá United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. desember 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford er sterklega orðaður frá Manchester United og opnaði hann sig í gær sjálfur um að hann sé til í að fara.

The Sun tók saman fimm mögulega áfangastaði fyrir kappann.

PSG
Hafa lengi haft áhuga á Rashford. Hafa í raun ekki enn leyst Neymar af síðan hann fór.

Bayern Munchen
Samlandi hans Harry Kane gæti sannfært Rashford um að koma en hjá Bayern yrði hörð samkeppni við menn eins og Serge Gnabry og Kingsley Coman.

Barcelona
Börsungar eru í leit að kantmanni eftir að hafa misst af Nico Williams og þá gæti Rashford einnig leyst af hinn 36 ára gamla Robert Lewandowski af og til.

Arsenal
Hafa aldrei hræðst það að sækja stjörnur frá erkifjendunum og gæti reynst álitlegur áfangastaður ef Rashford vill vera áfram á Englandi.

Chelsea
Gæti farið að fordæmi Jadon Sancho og skellt sér til Chelsea, en þar er samkeppnin þó nokkuð hörð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Pútín niðurlægður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ólga á meðal Hafnfirðinga og Davíð Þór tjáir sig – „Okkur finnst ansi harkalega að okkur vegið“

Ólga á meðal Hafnfirðinga og Davíð Þór tjáir sig – „Okkur finnst ansi harkalega að okkur vegið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Freyr látinn fara í Belgíu

Freyr látinn fara í Belgíu
433Sport
Í gær

Hafnarfjarðarbær sendir langt erindi til FH og krefst svara – „Þessi ákvörðun er tekin án samþykkis“

Hafnarfjarðarbær sendir langt erindi til FH og krefst svara – „Þessi ákvörðun er tekin án samþykkis“
433Sport
Í gær

Sterling ætlar ekki annað í janúar

Sterling ætlar ekki annað í janúar
433Sport
Í gær

Sævar fær meiri ást eftir því sem árin líða – „Fólk sér mig mjög mikið, ég hjóla alltaf á æfingar“

Sævar fær meiri ást eftir því sem árin líða – „Fólk sér mig mjög mikið, ég hjóla alltaf á æfingar“
433Sport
Í gær

Ronaldo gæti tekið að sér áhugavert starf

Ronaldo gæti tekið að sér áhugavert starf