fbpx
Þriðjudagur 17.desember 2024
433Sport

Arftaki Partey hjá Arsenal?

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. desember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucien Agoume, miðjumaður Sevilla, er nú orðaður við Arsenal og talað um að hann gæti orðið arftaki Thomas Partey á Emirates.

Partey hefur verið hjá Arsenal síðan 2020 en gæti verið á förum. Samningur hans rennur út eftir þessa leiktíð og hefur ekki náðst samkomulag um framlengingu.

Getty Images

Arsenal er því farið að horfa í kringum sig og gæti Agoume reynst lausnin, en hann er algjör lykilmaður hjá Sevilla.

Agoume er 22 ára gamall og hefur verið hjá Sevilla í tæpt ár, en hann gekk í raðir félagsins frá Inter í janúar á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Fjalar ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sterling ætlar ekki annað í janúar

Sterling ætlar ekki annað í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Portúgalinn tekur við

Allt klappað og klárt – Portúgalinn tekur við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo gæti tekið að sér áhugavert starf

Ronaldo gæti tekið að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Barnapían handtekin í kjölfar andláts 4 mánaða gamals barns

Barnapían handtekin í kjölfar andláts 4 mánaða gamals barns
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Athyglisverðar vangaveltur Stefáns Einars eftir tíðindi helgarinnar – „Ég var nú bara að hugsa út fyrir boxið? Er það bannað?“

Athyglisverðar vangaveltur Stefáns Einars eftir tíðindi helgarinnar – „Ég var nú bara að hugsa út fyrir boxið? Er það bannað?“
433Sport
Í gær

Dregið í riðla á EM næsta sumar – Stelpurnar okkar geta verið sáttar

Dregið í riðla á EM næsta sumar – Stelpurnar okkar geta verið sáttar
433Sport
Í gær

Ársþing KSÍ á Hilton í febrúar

Ársþing KSÍ á Hilton í febrúar