fbpx
Mánudagur 16.desember 2024
433Sport

Þess vegna er Manchester United að reyna að selja Rashford

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 16. desember 2024 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur ákveðið að selja Marcus Rashford og er það hluti af hressilegri tiltekt hjá félaginu og tilraun til að búa til nýja menningu. Þetta kemur fram í The Guardian.

Sir Jim Ratcliffe eignaðist United í sumar og á dögunum tók Ruben Amorim sem stjóri. Áætlunin er að breyta menningunni þar sem staðlarnir hjá félaginu hafa hrunið undanfarin ár og vilja þeir laga það.

Untied er til í að selja Rashford á um 40 milljónir punda í janúar en það gæti orðið erfitt að losa hann vegna launapakka hans upp á 365 þúsund pund á viku.

Rashford var hafður utan hóps hjá Amorim í gær í 1-2 sigrinum á Manchester City. Það sama má segja um Alejandro Garnacho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bróðir Rashford tjáir sig eftir gærdaginn

Bróðir Rashford tjáir sig eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eyþór gefur lítið fyrir gagnrýnina – ,,Maður verður auðvelt skotmark”

Eyþór gefur lítið fyrir gagnrýnina – ,,Maður verður auðvelt skotmark”
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona er dagskráin hjá Strákunum okkar í undankeppni HM

Svona er dagskráin hjá Strákunum okkar í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Neuer tjáir sig um framtíðina

Neuer tjáir sig um framtíðina
433Sport
Í gær

England: Manchester United vann á Etihad – Tvö mörk á lokamínútunum

England: Manchester United vann á Etihad – Tvö mörk á lokamínútunum
433Sport
Í gær

Arteta um Sterling: ,,Erfitt fyrir mig og hann“

Arteta um Sterling: ,,Erfitt fyrir mig og hann“