fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Kante og Benzema ekki með Mbappe á lista

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er franski fótboltamaður ársins en hann er leikmaður Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni.

Þessi 25 ára gamli leikmaður var valinn bestur á dögunum en hann fékk 56 atkvæði leikmanna gegn 51 sem William Saliba fékk.

Saliba er varnarmaður Arsenal og hefur átt virkilega gott ár en það sama má kannski ekki segja um Mbappe sem hefur ekki staðist væntingar á Spáni.

Stjörnur á borð við Karim Benzema og N’Golo Kante ákváðu að velja Mbappe ekki í efstu þrjú sætin – eitthvað sem hefur vakið athygli.

Benzema kaus þá Eduardo Camavinga, Bradley Barcola og Warren Zaire-Emery sem eru allir mjög efnilegir leikmenn.

Kante fór sömu leið og Benzema en hann valdi þó Saliba, Jules Kounde og Camavinga. Þrátt fyrir það fékk Mbappe nógu mörg atkvæði og var að lokum valinn bestur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta pirraður eftir leikinn: ,,Aldrei séð svona áður“

Arteta pirraður eftir leikinn: ,,Aldrei séð svona áður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Wolves vonast til að fæla Arsenal burt

Wolves vonast til að fæla Arsenal burt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Af hverju gerist þetta varla lengur á Íslandi? – „Þetta horfir þannig við mér“

Af hverju gerist þetta varla lengur á Íslandi? – „Þetta horfir þannig við mér“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Brighton og Arsenal – Nwaneri byrjar

Byrjunarlið Brighton og Arsenal – Nwaneri byrjar
433Sport
Í gær

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“