fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Fyrrum leikmaður í úrvalsdeildinni kjörinn forseti í heimalandinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2024 16:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum leikmaður Manchester City er orðinn forseti Georgíu en það er maður að nafni Mikheil Kavelashvili.

Þetta varð staðfest nú rétt fyrir helgi en Kavelashvili gerði garðinn frægan sem fótboltamaður á sínum yngri árum.

Kavelashvili er 53 ára gamall í dag en hann spilaði með City frá 1995 til 1997 eftir komu frá Dinamo Tbilisi í heimalandinu.

Kavelashvili spilaði fyrir fleiri góð lið á sínum ferli en þá aðallega í Sviss og má nefna Zurich, Lusern og Basel.

Þessi ágæti maður er nokkuð umdeildur í heimalandinu en ksoningin er talin vera sigur fyrir forseta Rússlands, Vladimir Putin.

Kavelashvili lagði skóna á hilluna árið 2006 en hann lék einnig 46 landsleiki fyrir Georgíu á sínum ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Í gær

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa