Brighton 1 – 3 Crystal Palace
0-1 Trevoh Chalobah(’27)
0-2 Ismaila Sarr(’33)
0-3 Ismaila Sarr(’82)
1-3 Marc Guehi(’87, sjálfsmark)
Brighton fékk skell á heimavelli í dag er liðið mætti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni.
Flestir bjuggust við sigri Brighton í þessum leik sem stóðst svo sannarlega ekki væntingar í viðureigninni.
Palace gerði sér lítið fyrir og vann 3-1 sigur en eina mark Brighton var sjálfsmark varnarmannsins Marc Guehi.
Palace átti sigurinn í raun skilið en Brighton var lítið í að ógna marki gestanna í leiknum.