fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2024 15:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vekur heldur betur athygli í dag að Marcus Rashford og Alejandro Garnacho eru ekki með Manchester United gegn Manchester City.

Um er að ræða mikilvægan grannaslag sem fer fram á Etihad en þessir tveir lykilmenn eru ekki í hópnum.

Greint er frá því að báðir leikmenn hafi æft á æfingasvæði United í morgun og var útlit fyrir að þeir myndu taka þátt.

Þeir eru þó ekki sjáanlegir á leikskýrslu en ástæðan að svo stöddu er óljós og verður fróðlegt að fylgjast með framhaldinu.

Flautað verður til leiks klukkan 16:30 á heimavelli Englandsmeistarana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Í gær

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa