fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Kevin Campbell var heiðraður á Emirates vellinum í gær er Arsenal spilaði við Everton í ensku úrvalsdeildinni.

Campbell spilaði með báðum þessum liðum á ferlinum en hann lést í júní á þessu ári aðeins 54 ára gamall.

Campbell hafði glímt við veikindi um stutta stund áður en hann lést en hann lék lengi vel í ensku úrvalsdeildinni.

Englendingurinn var vinsæll á meðal stuðningsmanna Arsenal og Everton sem skildu jöfn í gær, 0-0.

Minning Campbel var heiðruð fyrir leik gærdagsins en systir hans Lorna var mætt á völlinn að fylgjast með.

Mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Í gær

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa